top of page
Silent Diskó
Silent Diskó er einstök leið til að upplifa tónlist.
Dansað er við tónlist í gegnum þráðlaus heyrnartól.
Plötusnúðar þeyta skífum beint í heyrnartólin þín.
Einfalt er að flakka á milli rása til að velja tónlist að þínu skapi.
Silent diskó hefur náð miklum vinsældum á tónlistarhátíðum um allan heim
Silent diskó smellpassar á árshátíðir, útihátíðir, skemmtistaði, brúðkaup, einkasamkvæmi og ýmsa aðra viðburði.
SilentDiskó
Pakkar
S
50 heyrnatól.
Tilvalið fyrir gott partý.
M
100 heyrnatól.
Tilvalið fyrir stærri einkasamkomur.
L
150 heyrnatól.
Tilvalið fyrir stórt partý, árshátíð eða ball.
XL
200+ heyrnatól.
Tilvalið fyrir tónlistarhátíð.
Hafa samband
bottom of page